40742 Allt um ástina – kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 35 Mynd bls. 100: Minn smekkur – persónuleiki Hvað er það sem skiptir mig máli varðandi persónuleika annarra? • Montinn • Rólegur • Vill alltaf vera að gera eitthvað • Félagsvera • Feimin • Húmoristi • Alvarlegur • Sjálfsöruggur Ath. að hugtökin hér geta reynst flókin og þarf e.t.v. að útskýra. Mynd bls.101: Minn smekkur – lífsstíll og persónuleiki Hvað er það sem skiptir mig máli varðandi persónuleika annarra? • Finnst gaman að ferðast og prófa nýja hluti. • Heimakær • Jákvæðni • Sveigjanleiki • Kurteisi • Hugar að líkamlegri heilsu • Drekkur áfengi • Reykir Ath. að hugtökin hér geta reynst flókin og þarf e.t.v. að útskýra. Mynd bls. 102: Minn smekkur – áhugamál Skiptir máli að hafa svipuð áhugamál? Já, það skiptir máli að hafa einhver sameiginleg áhugamál til þess að hægt sé að gera eitthvað saman og tala um hluti. Ræðið áhugamál nemendanna. Hvað er það sem skiptir mig máli varðandi áhugamál annarra? • Tónlist • Kvikmyndaáhugi • Leiklist • Söngur • Tómstundir • Hreyfing • Stjórnmál • Bakstur • Að elda • Ferðast Mynd bls. 103: Verkefni – Minn smekkur Það er mismunandi hvað skiptir okkur máli í fari annarra. Sumt skiptir þig miklu máli og annað getur þér verið meira sama um. Fáið nemendur til að velta fyrir sér hvað skiptir þau máli í fari annarra með því að fylla út verkefnablað 4.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=