40742 Allt um ástina – kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 32 Mynd bls. 91: Verkefni – Sexting og lögin rétt rangt 1. Það er í lagi að senda nektarmynd ef ég spyr viðkomandi fyrst. 2. Það er í lagi að taka nektarmynd af kærustunni sinni án samþykkis. 3. Það er í lagi að sýna öðrum nektarmyndir sem þú hefur fengið sendar. 4. Ef nektarmynd af mér fer í dreifingu á netinu getur lögreglan eytt myndinni. 5. Ef ég fæ senda nektarmynd má ég sýna bestu vinkonu minni hana. 6. Það er lögbrot að dreifa nektarmyndum.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=