40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 94 Spurningar úr síðasta tíma rétt rangt • Við getum treyst öllum sem við kynnumst á netinu. • Það er allt í lagi að byrja með einhverjum þó við höfum ekki hist í raunheimi. • Það getur verið auðveldara að spjalla í gegnum netið. • Maður á ekki að ræða persónulega hluti við netvini. • Það er í lagi að senda nektarmynd ef maður spyr viðkomandi fyrst. • Sexting er að senda kynferðisleg skilaboð eða nektarmyndir. • Maður er skræfa ef maður sendir ekki nektarmynd. • Ef mynd endar á netinu er kannski aldrei hægt að eyða henni. • Ef einhver deilir nektarmynd af manni í leyfisleysi á maður að hafa samband við lögregluna. • Það er í lagi að taka nektarmyndir af kærastanum sínum í leyfisleysi.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=