Allt um ástina - nemendaverkefni

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 75 Kynnast á netinu • Að spjalla saman á netinu er oft auðveldara en að vera fyrir framan manneskjuna. • Sumum finnst auðveldara að segja frá hrifningu sinni af annarri manneskju í gegnum skilaboð. Mér finnst þú ótrúlega sætur. Mér líka, ég væri geggjað til í að fara í sleik við þig.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=