Allt um ástina - nemendaverkefni

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 3 Það er margt sem þarf að huga að, meðal annars: ● Sjálfsmyndin og tilfinningar. ● Skiptir líkamstjáning máli? ● Kynheilbrigði. ● Hver eru mín mörk og ábyrgð? ● Hvað er ást? ● Við hverja er í lagi að reyna við? ● Í hvern á ég séns? ● Hvernig á að daðra? ● Hvernig á að haga sér á stefnumóti? ● Rafræn samskipti. ● Þróun ástarsambanda. ● Heilbrigð og óheilbrigð sambönd.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=