40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 248 Önnur mikilvæg atriði • Ofbeldi er aldrei þér að kenna. • Vertu ákveðin/n og segðu “Nei” og/ eða sýndu það með líkama þínum ef einhver biður þig um að gera hlut sem þú vilt ekki. • Aldrei fara upp í bíl með ókunnugum. • Aldrei fara heim með ókunnugum. • Aldrei hleypa ókunnugum inn til þín. • Stundum örugga notkun á samfélagsmiðlum. • Ef þú telur að verið sé að misnota þig eða efast um eigin gjörðir eða grunar að einhver sem þú þekkir sé misnotaður, er mikilvægt að fá ráð. Segðu traustum vini, fjölskyldumeðlimi, eða leita til viðurkennds aðila þegar þig grunar að um ofbeldi sé að ræða.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=