Allt um ástina - nemendaverkefni

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 229 Ofbeldi og misnotkun Misnotkun snýst um vald yfir öðrum einstaklingi. Það eru til margar tegundir ofbeldis og mikilvægt að læra að greina hvort um ofbeldi er að ræða og þá hvers konar. Misnotkun getur verið: 1. Líkamleg 2. Andleg og tilfinningaleg 3. Kynferðisleg 4. Blanda af öllu ofangreindu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=