Allt um ástina - nemendaverkefni

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 193 Samþykki • Að spyrja leyfis í stað þess að gera ráð fyrir að mega gera eitthvað. • Að tala um hlutina og virða mörk hins aðilans. • Að fá já. • Að stoppa þegar hinn aðilinn gefur til kynna að hann vilji það (annað hvort með orðum eða líkamstjáningu). • Að virða „nei“ (þó hinn aðilinn hafi í byrjun sagt „já“ hvort heldur sem það er sagt í orði eða með líkamstjáningu). NEI ÞÝÐIR NEI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=