Allir vinna - Deiling
„Við getum skipt verðlaununum á milli okkar ef við vinnum,“ sagði Gunnar. „Það eru fimmtíu pítsur á mann!“ „Það er býsna mikið,“ sagði Fanney. Þau gengu heim til Fanneyjar og hún gaf Gunnari lokið. Hann hljóp heim til að fylla út skráningarblaðið. 100 : 2 = 50 7
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=