Allir vinna - Deiling

Mamma Gunnars las leikreglurnar. „Þú þarft að senda lok af tveimur pítsukössum frá Lostæti,“ sagði hún. „Við eigum bara lok af einum kassa.“ Skráningarblaðið þurfti að fara í póst í síðasta lagi daginn eftir. Gunnar velti fyrir sér hvað hann ætti að gera. „Farðu með Bubba í göngutúr á meðan þú hugsar málið,“ sagði mamma hans. 5

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=