Allir vinna - Deiling
DEILING Gunnar langar til að taka þátt í verðlaunaleik – og svo öðrum og enn einum – en hann getur aðeins gert það með því að fá nokkra vini sína til að deila kostnaðinum og vinningunum með sér. MATH MATTERS ® bókaflokkurinn fær börn til að tengja stærðfræðina sem þau læra í skóla við daglegt líf. HVER SAGA: ✦ beinir athyglinni að ákveðnu stærðfræðihugtaki ✦ sýnir fram á hvernig hægt er að nota stærðfræði í hversdagslegum aðstæðum ✦ eykur lestrarfærni Bókina má nota sem lestrarþjálfunarefni. Kennari getur lesið bókina fyrir nemendur og nýtt í stærðfræðikennslu. UMSAGNIR: „Kærkomin viðbót fyrir þá sem eru að byrja að lesa.“ „Þessar skemmtilega myndskreyttu bækur veita þjálfun í stærðfræði og lestri.“ „Bókin er vel til þess fallin að efla lestrar- og stærðfræðifærni heima og í skólanum.“ „Math Matters sögurnar eru skemmtilegar og tengja stærðfræði við daglegt líf barna …“ 2008 40206 Allir vinna! ® 1 2 3 4 Matters M ath
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=