Allir vinna - Deiling
32 DEILING Hér eru nokkrar aðferðir við að deila. 1. Notaðu hluti. 2. Notaðu margföldun. 21 : 7 5 ? Ég veit að 3 · 7 5 21, svo 21 : 7 5 3. 3. Finndu mynstur og notaðu það. 5 : 5 5 1 18 : 3 5 6 10 : 5 5 2 19 : 3 5 6 og 1 afgangs 20 : 5 5 4 20 : 3 5 6 og 2 afgangs 40 : 5 5 8 21 : 3 5 7 Skiptu 6 kökum jafnt á 3 diska. 6 : 3 = 2 kökur á diski. Er hægt að skipta 7 kökum jafnt á 3 diska? 7 : 3 = 2 og 1 kaka afgangs.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=