Allir vinna - Deiling

30 Nokkrum mínútum síðar kom Nökkvi. „Hvað er í kassanum?“ spurði Fanney. Nökkvi opnaði hann. „Píp!“ sagði skærblár páfagaukur. „Vinur handa Pása,“ sagði Nökkvi. „Haldið þið að hann verði ánægður?“ „Ég held að Pási fái besta vinninginn af öllum,“ sagði Gunnar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=