Allir vinna - Deiling
„Ef 4000 krónum er skipt í fernt … hvað er það mikið?“ spurði Gunnar. Áður en nokkur annar hafði reiknað það út, sagði Nökkvi: „Eitt þúsund á mann.“ „Frábært,“ sagði Jökull. „Nú get ég keypt nýtt kattarbæli.“ 4000 : 4 = 1000 27
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=