Allir vinna - Deiling
24 Gunnar og Nökkvi sögðu Fanneyju frá leiknum. „Tólf kassar,“ sagði hún. „Það er mikið af tyggjói.“ „Ég ætla að taka þátt með ykkur,“ sagði Jökull. „Frábært!“ sagði Nökkvi. „Þá getum við öll deilt verðlaununum.“ 36 : 4 = 9
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=