Allir vinna - Deiling

Nokkrum dögum seinna kom Nökkvi heim til Gunnars. „Það er nýr leikur,“ sagði hann. „Fyrstu verðlaun eru 36 kassar af tyggjói.“ „Vá!“ sagði Gunnar. Hann las skráningarblaðið. „Ætlar þú að taka þátt?“ 22

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=