Allir vinna - Deiling
11 „Það eru margir sykurpúðar,“ sagði Fanney. „Ættum við að taka þá með í skólaferðalagið?“ „Hvað eru margir krakkar í bekknum okkar?“ spurði Gunnar. „Tuttugu og fjórir,“ sagði Fanney. „Einn poki á mann,“ sagði Gunnar. „Alveg frábært!“ 24 : 24 = 1 Þú vannst
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=