Allir vinna - Deiling
Þremur vikum seinna stóð kassi á tröppunum hjá Gunnari. Hann hringdi í Fanneyju. „Veistu hvað?“ sagði hann. „Við fengum vinning!“ „Pítsur?“ spurði Fanney. „Sykurpúða,“ sagði Gunnar. „Tuttugu og fjóra poka. Þú færð tólf.“ 24 : 2 = 12 10
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=