Allir vinna - Deiling
8 Þegar Gunnar fór með skráningarblaðið í póst, hjólaði Nökkvi vinur hans fram hjá. „Hvað ertu að setja í póst?“ spurði Nökkvi. Gunnar sagði honum frá leiknum. „Ég vildi að ég gæti tekið þátt,“ sagði Nökkvi. „En Pási étur bara fræ.“ Pási var páfagaukurinn hans Nökkva.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=