Allir vinna - Deiling

8 Þegar Gunnar fór með skráningarblaðið í póst, hjólaði Nökkvi vinur hans fram hjá. „Hvað ertu að setja í póst?“ spurði Nökkvi. Gunnar sagði honum frá leiknum. „Ég vildi að ég gæti tekið þátt,“ sagði Nökkvi. „En Pási étur bara fræ.“ Pási var páfagaukurinn hans Nökkva.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=