Allir spenntir - Kennsluleiðbeiningar

21 • 40643 Allir spenntir – Kennarahefti K-4 Spil Þú tekur þátt í aksturs- leiknikeppni og vinnur. 1 stig Þú lætur athuga olíuna á bensínstöð áður en þú heldur í ferðalag. 2 stig Þú veifar í þakklætisskyni þeim sem hleypti þér fram fyrir sig í umferðinni. 3 stig Andamamma með fjóra unga sína er á leið yfir götu. Þú stoppar og bíður þolinmóð(ur). 4 stig Þú ert með tjónaskýrslu í hanskahólfinu, til öryggis. 5 stig Þú hægir á þér þar sem þú sérð unglinga í vinnuskól- anum að tína rusl nálægt götunni. 6 stig Þú ert villt(ur) og spyrð til vegar. 7 stig Löggan er með eftirlit og stoppar þig. Allir í bílnum eru með öryggisbeltin spennt. 8 stig Þú kemur að slysi og stoppar, veitir fyrstu hjálp og hringir í 112. 9 stig Þú ekur á löglegum hraða. 10 stig Þú ert með sjúkratösku í bílnum. 11 stig Þú athugar með færð og veður áður en þú leggur í langferð að vetri til. 12 stig Þú stoppar af og til þegar þú keyrir langar vega- lengdir, til að leyfa far- þegunum að teygja úr sér. 13 stig Þú heldur bílnum hreinum og snyrtilegum bæði að utan og innan. 14 stig Þú verður vitni að ofsaakstri og hringir í 112 til að tilkynna það. 5 stig Þú sérð skilti sem gefur til kynna útsýnisstað og stöðvar til að njóta útsýnisins. 7 stig Þú sérð bíl sem lagt er út í kant með hættuljósin á og athugar hvort þú getir aðstoðað. 9 stig Þú ekur á löglegum hraða. 11 stig

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=