Allir spenntir - Kennsluleiðbeiningar

20 • 40643 Allir spenntir – Kennarahefti K-4 Spil Þú sérð að dekkin eru orðin slitin og kaupir ný og lætur setja þau undir bílinn. 7 stig Þú leggur bílnum á öruggum stað áður en þú hringir / svarar símtali. 7 stig Þú ert með þráðlausan GSM búnað í bílnum. 7 stig Vinur þinn sest undir stýri eftir að hafa neytt áfengis. Þú færð hann ofan af því að keyra. 8 stig Þú bjargar mannslífi með því að tilkynna um ölvunarakstur. 8 stig Þú blikkar ljóslausan bíl sem kemur á móti þér, til að minna hann á að kveikja ljósin. 8 stig Þú keyrir ávallt eftir aðstæðum. 9 stig Þú gætir þess að skafa ísingu vel af rúðum áður en þú leggur af stað. 9 stig Þú heldur ró þinni þó bíllinn fyrir framan þig drepi á sér á ljósum. 9 stig Þú ferð með bílinn í smurningu og olíuskipti á réttum tíma. 10 stig Þú gefur alltaf stefnuljós áður en þú tekur beygjur. 10 stig Þú gætir vel að bifhjóla- mönnum í umferðinni. 10 stig Þú hægir á þér þegar þú sérð börn að leik nálægt umferðargötu. 11 stig Þú hleypir bíl út úr stæði. 11 stig Þú tekur þátt í umferðargetraun og vinnur. 11 stig Þú hjálpar til við að losa og ýta bíl sem er fastur í snjó. 12 stig Þú athugar hvort allir í bílnum hjá þér séu örugglega spenntir í öryggisbeltin. 12 stig Þú kemur við á bensínstöð og lætur athuga þrýstinginn í dekkjunum. 12 stig

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=