Allir spenntir - Kennsluleiðbeiningar

19 • 40643 Allir spenntir – Kennarahefti Þú ferð út í kant til að hleypa slökkviliðsbíl fram hjá. 1 stig Þú borgar bifreiðagjöldin á réttum tíma. 1 stig Þú hleypir bíl fram fyrir þig í röð. 1 stig Þú hleypir strætó fram fyrir þig. 2 stig Þú stoppar fyrir fólki sem stendur við gangbraut. 2 stig Þú borgar tryggingarnar á réttum tíma. 2 stig Þú endurnýjar ökuskírteinið á réttum tíma. 3 stig Þú dregur verulega úr hraðanum þegar þú mætir gangandi vegfarendum þar sem engin gangstígur er. 3 stig Þú kemur að slysi og stoppar og beitir kunnáttu þinni í fyrstu hjálp. 3 stig Þú keyrir á löglegum hraða. 4 stig Þú ferð með bílinn í dekkjaskipti á réttum tíma. 4 stig Þú ferð yfir einbreiða brú og gætir fyllstu varúðar. 4 stig Þú ekur út í kant til að hleypa slökkviliðsbíl fram hjá. 5 stig Þú keyrir á slæmum, ómalbikuðum og holóttum sveitavegi og gætir fyllstu varúðar. 5 stig Þú slekkur á græjunum á meðan þú einbeitir þér við erfiðar aðstæður í umferðinni. 5 stig Þú sérð skilti sem gefur til kynna útsýnisstað og stöðvar til að njóta útsýnisins. 6 stig Þú aðstoðar ökumann við að skipta um dekk. 6 stig Þú vísar ferðafólki til vegar. 6 stig K-4 Spil

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=