Allir spenntir - Kennsluleiðbeiningar

12 • 40643 Allir spenntir – Kennarahefti K-1 Glærur Þau segja til umþað sem ekki má gera í umferðinni á ákveðnum stöðum, s.s. að beygja til hægri, leggja bíl eða hjóla. Bannmerkin eru flest hringlaga og gul á litinn með rauð- um kanti og mynd eða tölustöfum eða öðrum táknum eftir því sem við á. Vinstri beygja U-beygja Bannað að leggja Bannað að stöðva Stöðvunarskylda bönnuð bönnuð ökutæki ökutæki Allur akstur Innakstur Akstur vélknúinna Akstur dráttarvéla Akstur bifhjóla bannaður bannaður ökutækja bannaður bannaður bannaður Hjólreiðar Hestaumferð Takmörkuð hæð Hámarkshraði Hægri beygja bannaðar bönnuð ökutækja bönnuð Bannmerki Akstursstefnumerki Akstursstefnu merki Hringakstur Hjólreiðastígur Gangstígur Gang- og hjólreiða stígur Akbrautarmerki Reiðvegur Akbrautarmerki Þau eru ætluð til þess að segja vegfarendum hvernig umferðin á að vera, til dæmis í hvaða átt má aka eða að hér sé sérstakur gang- og hjólreiðastígur o.s.frv. Boðmerki eru hringlaga, blá að lit og með hvítum kanti og hvítu tákni. Boðmerki

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=