Allir spenntir - Kennsluleiðbeiningar

11 • 40643 Allir spenntir – Kennarahefti K-1 Glærur Þeim er ætlað að vekja athygli vegfaranda á því að vegur sé hættulegur eða einhver sérstök hætta sé á veginum. Merkin eru þríhyrnd og gul á lit með rauðum kanti Umferðarmerki Umferðarmerkjum er skipt í nokkra flokka. Hér skoðum við merki úr fjórum þeirra. Það eru merki í flokkum við- vörunarmerkja, bannmerkja, boðmerkja og leiðbeiningarmerkja. Til eru miklu fleiri umferðarmerki og hægt að skoða þau t.d. á Netinu. Viðvörunarmerki Biðskylda Börn að leik Brött brekka Gangbraut Hættuleg beygja hægri Hættuleg beygja vinstri Hættuleg vegamót Hjólreiðamenn Umferð gangandi Umferðaljós framundan Vegavinna Vegur mjókkar Hraðahindruni Hringakstur Jarðgöng Önnur hætta Ósléttur vegur Reiðmenn Sleipur vegur Umferð á vegi hefur forgang Merkin í þessum flokki eru öll þríhyrningslaga. Biðskyldumerkið er eina merkið þar sem eitt hornið snýr niður. Það er til þess að það þekkist auðveldlega báðum megin frá.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=