Allir spenntir

7 Upplýsinga- og þjónustumerki Upplýsingamerkjum er ætlað að gefa vegfarendum upplýsingar um ýmis- legt sem er mikilvægt fyrir umferðina, s.s. hvar næstu bílastæði eru eða að ákveðin gata sé einstefnugata. Þau eru oftast blá með hvítu tákni. Þjón- ustumerki eiga að gefa til kynna hvaða þjónusta er í boði á leið vegfarenda. Í báðum flokkum eiga merkin að vera rétthyrndir ferhyrningar. Þessi merki eru yfirleitt blá með svartri mynd á hvítum grunni. Umferð sérstakra Akreinaörvar Stöðvunarskylda Stöðvunarlína Hraðahindrun ökutækja framundan Hálfbrotin og óbrotin Gangbraut Brotin deililína Biðskyldumerking Biðskylda miðlína framundan Bifreiðastæði Athyglisverður staður Bifreiðastæði fyrir fatlaða Einstefna Botngata Slysahjálp Upplýsingar Almenningssalerni Bensínstöð Veitingahús Tjaldsvæði Sundstaður Aðalbraut Golfvöllur Kirkja Merkingar á yfirborði vega Á malbikuðum götum og þjóðvegum með bundnu slitlagi eru línur og tákn sem, auk ann- arra umferðarmerkja, leiðbeina ökumönnum um aksturinn í því skyni að gera umferðina sem öruggasta. Hér eru dæmi um nokkrar af algengustu merkingunum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=