Allir spenntir

5 Viðvörunarmerki Þeim er ætlað að vekja athygli vegfarenda á því að vegur sé hættulegur eða á einhverri sér- stakri hættu á veginum framundan. Viðvörunarmerki eru þríhyrnd, gul að lit með rauðum kanti. Umferðarmerkjum er skipt í nokkra flokka. Hér skoðum við merki úr fjórum þeirra. Það eru merki í flokkum viðvörunarmerkja, bannmerkja, boðmerkja og upplýs- inga- og þjónustumerkja. Til erumiklu fleiri umferðar- merki og t.d. hægt að skoða þau á Netinu. Biðskylda Börn að leik Brött brekka Gangbraut Hættuleg beygja hægri Hættuleg beygja vinstri Hættuleg vegamót Hjólreiðamenn Hraðahindrun Hringakstur Jarðgöng Önnur hætta Ósléttur vegur Reiðmenn Sleipur vegur Umferð á vegi hefur forgang Umferð gangandi Umferðarljós framundan Vegavinna Vegur mjókkar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=