Allir spenntir

2 Efnisyfirlit Ágæti nemandi 3 Umfjöllun um efni bókarinnar. Ábyrgð og tillitsemi 4 Fjallað um umferðaröryggi og umferðarlög. Umferðarmerki 5 Nokkrum flokkum umferðarmerkja gerð skil, auk algengustu vegamerkinga. Umferðarmenning 8 Fjallað um fyrstu bílana á Íslandi, hugtakið umferðarmenning til umfjöllunar. Að halda „kúlinu“ 10 Umfjöllun um hjálmanotkun við hjólreiðar og endurskinsmerki. Öryggi og umferðarslys 12 Umfjöllun um bílbeltanotkun. Umferð og fjölmiðlar 14 Fjallað um það hvernig umferðin birtist í fjölmiðlum. Raunveruleikinn 16 Fjallað um kostnað við að eiga og reka bíl, mengun og umferðarþunga. Bílpróf 18 „Bílprófsaldurinn” skoðaður og fjallað um ungmenni og umferðarslys. Létt bifhjól og fjórhjól 20 Stutt umfjöllun um notkun, ábyrgð og hættur. Skynjun og viðbrögð í umferðinni 22 Fjallað um skynfærin, „blinda blettinn” og áhrif hraða á sjónsvið. Stopp … Stans … 24 Umfjöllun um skynjun ökumanns, viðbragðs- flýti og stöðvunarvegalengd, ölvun og syfju við akstur. Fyrsta hjálp 26 Viðbrögð við aðkomu að slysi (fjögur fyrstu skrefin). Nokkrum undirstöðuatriðum skyndihjálpar gerð skil. Hvað hefur þú lært? 30 Gátlisti. Gagnlegar vefsíður 31 Bent á síður þar sem hægt er að afla upplýsinga um ýmis mál sem varða umferð og ökutæki, bílpróf, tryggingar o.fl .

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=