Allir spenntir
27 Við blástur þarf að halla höfði þess slasaða aftur og lyfta hökunni, klemma fyrir nas- irnar með fingrunum og setja munn alveg yfir munninn og blása. Blása jafnt og þétt og fylgjast með því hvort brjóstkassinn lyftist. Hver blástur á að taka u.þ.b. eina sekúndu. Hjartahnoð og blástur Við hjartahnoð þarf að þrýsta með báðum höndum á miðjan brjóstkassann og hnoða kröftuglega í taktinum 100 slög á mínútu. Alltaf á að létta þrýstingi af brjóstkassanum milli þess sem þrýst er niður. Fullorðinn Barn frá eins árs að unglingsaldri 30 2 Hnoða þrjátíu sinnum, blása tvisvar sinnum Þú getur hnoðað og blásið jafnoft við endurlífgun á ungbörnum, börnum og fullorðnum. Haltu áfram að hnoða og blása þar til aðstoð berst Aðgerðir og handtök við hjartahnoð Létta þrýsting Þrýsta niður Beinir handleggir Notaðu þykkhöndina Hreyfing í mjöðmum Axlir yfir höndum
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=