Álfakrílin - hugmyndabanki og umræðuefni

7 | Álfakrílin | Hugmyndabanki og verkefni | 40777 | MMS 2025 | Umræðuefni: Samvinna Þyngdarsti 1: • Hvað er Nói að gera? • Hvernig gæludýr er Bússi? • Bússi er skondið gæludýr sem þýðir að hann er fyndinn. Hvað finnst ykkur skondið eða fyndið? • Eru Nana og Nói glöð eða leið á svipinn? • Hvar er Bússi? Þyngdarstig 2: • Hvað er mamma að sækja í súpuna? • Hvað hjálpast álfarnir við að gera á meðan mamma skreppur út? • Af hverju tekur álfamamma bakpoka með sér út? • Hvað þýðir orðið bæli? Getið þið fundið eitthvað orð sem rímar við orðið bæli? (t.d. kæli, mæli eða hæli) • Af hverju haldið þið að Nana og Nói þurfi að hræra í súpunni fyrir álfamömmu? • Af hverju er Bússi skondið gældýr? • Hvað haldið þið að gerist næst? • Hvað getum við gert þegar einhver vill leika með okkur? • Hvernig getum við verið góðir vinir og hjálpað hvort öðru? • Hvernig hjálpið þið foreldrum ykkar heima? • Hvar er uglukisinn Bússi?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=