27 | Álfakrílin | Hugmyndabanki og verkefni | 40777 | MMS 2025 | Ítarefni Verkefni á vef til útprentunar: • Myndir á spjöldum. T.d. myndir af: • Álfunum að dingla fótum • Kára að drolla • Systkinin döpur • Nói skelfingu lostinn • Hægt að hafa bingóspjöld og lottó. • Stórar myndir og spurningar aftan á (eins og Orð eru ævintýri) • Litabók af persónum og myndum úr bókinni (frá Bergrúnu) Verkefni á vef • Orðaleikir, t.d. Ég sé… • Para saman, setja mynd ofan á mynd. T.d. heil opna og til hliðar eru myndir sem hægt er að para saman við það sem er á opnunni. • Fyrir eldri börn: para saman orð og mynd.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=