Álfakrílin - hugmyndabanki og umræðuefni

23 | Álfakrílin | Hugmyndabanki og verkefni | 40777 | MMS 2025 | Umræðuefni: Að læra af mistökum Þyngdarstig 1: Hvar er súpan? Það er fnykur inni sem þýðir vond lykt. Nú skulum við klappa saman atkvæði í orðinu fnykur. Hafið þið fundið vonda lykt eða fnyk? Hvenær? Hvar er Bússi? Þyngdarstig 2: Það er fnykur í álfsteininum. Hvað haldið þið að orðið fnykur þýði? Klappið nú atkvæðin í orðinu fnykur. Hver kemur heim? Hvað haldið þið að álfamamma geri næst? Hvernig haldið þið að Nönu og Nóa líði núna? Hvernig getur það hjálpað ykkur að gera mistök? Hafið þið gert eitthvað óvart og lært af mistökunum? Af hverju er mikilvægt að vera ekki hræddur við að gera mistök?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=