Álfakrílin - hugmyndabanki og umræðuefni

| Álfakrílin | Hugmyndabanki og verkefni | 40777 | MMS 2025 | 16 Umræðuefni: Að hjálpa öðrum Þyngdarstig 1: Hvað eru krakkarnir að borða? Kári hleypur leiftursnöggt með álfana út í glugga. Það þýðir að fara mjög hratt með álfana út í glugga. Hafið þið hlupið mjög hratt, alveg leifturstöggt? Hvernig hjálpið þið vini ykkar? Þyngdarstig 2: Hvers vegna haldið þið að Kári hjálpi Nönu og Nóa? Nói er smeykur þegar Lúkas og Anna koma. Hvað þýðir að vera smeykur? Af hverju haldið þið að Nói sé smeykur þegar Lúkas og Anna nálgast? Getið þið fundið orð sem rímar við smeykur? (t.d. leikur) Kári hleypur leiftursnöggt með álfana út í gluggann. Hvað þýðir leiftursnöggt? Hvað hafið þið gert leiftursnöggt? Hvar fela Nana og Nói sig? Hvað haldið þið að Nana og Nói geri næst? Hvernig hjálpið þið vinum ykkar? Hvernig líður ykkur þegar þið hafið hjálpað öðrum?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=