Álfakrílin

5 Álfamamma fer og sækir laufblöð í morgunsúpuna. Nói situr á háhesti og hrærir í pottinum á meðan. Bússi hreinsar veiðihárin. Hann er skondið gæludýr. Skondið er eitthvað sem er fyndið eða skemmtilegt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=