Hvað heitir gæludýrið? „Ég þarf að sækja laufblöð í súpuna. Getið þið hrært í pottinum á meðan?“ spyr álfamamma. Nana og Nói kinka kolli. Álfamamma setur á sig bakpoka og kveður börnin sín. Potturinn er svo stór að Nói situr á öxlunum á Nönu til að ná í sleifina. Í bælinu liggur uglukisan Bússi og hreinsar veiðihárin með vængjunum. Hann er skondið gæludýr. 4
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=