Álfakrílin

Hvað vilja Nana og Nói? Nana og Nói eru nývöknuð. Þau dingla fótunum fram af kojunni. Þau vilja fara út að leika en mannfólk má ekki sjá þau. 3 Að dingla fótunum þýðir að sveifla fótunum fram og til baka.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=