24 Nú er komið að lestrarstund. Börnin setjast á gólfið og Anna velur bók. Hún tekur einmitt bókina sem Nana og Nói fela sig bak við. Álfarnir eru fljótir að hugsa og frjósa eins og styttur. Þegar Anna byrjar að lesa hlusta Nana og Nói áhugasöm. Það er svo notalegt að hlusta á skemmtilega sögu.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=