Álfakrílin

22 Þau eru að koma!“ segir Nói smeykur þegar Lúkas og Anna nálgast. Þá grípur Kári álfana leiftursnöggt í fangið og hleypur með þá út í gluggakistu. Nana og Nói fela sig bak við bækur. Krakkarnir brosa laumulega til álfanna á meðan þau klára morgun- matinn. ÚBBBS! Leiftursnöggt er að gera eitthvað mjög hratt. Kári grípur Nönu og Nóa og hleypur leiftursnöggt með þau út í glugga. Krakkarnir klára að borða morgunmatinn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=