Álfakrílin

Kári tekur Nóa upp og dýfir honum ofan í vatnskönnuna til að þrífa hann. Við það verður Nói tandurhreinn. „Eruð þið álfar?“ spyr Kári. „Já. Við búum í steininum fyrir utan skólann,“ svarar Nana. „En mömmur mínar segja að álfar séu ekki til,“ segir Aría og ypptir öxlum. „Við erum bara víst til!“ segir Nói ákveðinn. Lúkas og Anna klára að þrífa upp mjólkina. 20

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=