Álfakrílin

Skyndilega kemur einhver gangandi með matarvagn. Nana og Nói fela sig á bak við fatakassana á hillunni. „Hæ, Lúkas. Má ég hjálpa þér?“ spyr Kári glaðlega. „Já, endilega,“ svarar Lúkas og leyfir honum að ýta vagninum. Á honum er stór pottur fullur af furðulegu klístri. Nana og Nói læðast á eftir þeim. Á bak við þau flýgur Bússi laumulega inn um gluggann og felur sig. 12

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=