Álfakrílin

8 Hver kemur gangandi með pabba sínum? Álfarnir setja á sig skotthúfur og fara í skó. Þeir gægjast gætilega út fyrir dyrnar. Bússi mjálmar og baðar út vængjunum. „Þú mátt ekki koma með, Bússi. Við erum að fara í spæjaraleiðangur,“ segir Nana. Bússi hristir sig móðgaður og vill ólmur koma með. Tvíburarnir hrökkva í kút þegar strákur gengur fram hjá með pabba sínum. Álfarnir klæða sig og kíkja gætilega út um dyrnar. Strákur kemur gangandi með pabba sínum. Gætilega þýðir að fara varlega.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=