Álfakrílin

7 Hvert ætla Nana og Nói að kíkja? Afturendi er annað orð yfir rass. Nana og Nói eru forvitin. Þau vilja vita meira um skólann. Þau ákveða að kíkja á börnin. Nói hoppar niður á gólf og lendir á rassinum. Hann nuddar auman afturendann.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=