Að vefa utan vefstóls

7 AÐ VEFA UTAN VEFSTÓLS KVEIKJA Kennari sýnir nemendum mynd af barni í leik að vori til. Sólin er lágt á lofti og skuggi varpast á grasflötina. Vakin er athygli nemenda á skugganum sem myndast en honum er hægt að líkja við plaströrsfígúru. Segja má að fígúran lifni við þegar hún er tilbúin eins og börn á vorin þegar veður verður betra og allir fara út að leika. EFNI OG ÁHÖLD • Papparör eða plaströr • Garn: Lopi, bæði Álafoss- og Léttlopi, tilvalið að endurnýta garn úr efnisveitum skólans eða annars staðar frá • Gróf nál • Föndur augu LEITARORÐ: Vefnaður, weaving, einskefta, Ásgerður Búadóttir, Lucy Poskitt, Terra Fuller, Tammy Kanat, textile artist , fræhnútur, afturstingur, þræðispor. LISTAMENN Ásgerður Búadóttir, Lucy Poskitt, Terra Fuller, Tammy Kanat HUGTÖK Vefnaður, einskefta, ívaf, uppistaða, endurnýting.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=