Að vefa utan vefstóls

5 AÐ VEFA UTAN VEFSTÓLS Hæfniviðmið Áhöld sem notuð eru í verkefnin eru: • Gróf nál • Skæri • Borvél til að bora í húllahring • Naglar til að negla trébúta saman • Hamar • Hnífur til þess að móta fyrir uppistöðu garni í frauðhring og trjágreinar • Bómullargarn, þykkt bómullargarn, Léttlopi, Álafosslopi, snæri, skrautgarn og akrýlgarn • Ísspýtur – bæði tré og plast • Plaströr • Frauðhringur • Húllahringur • Herðatré • Pappadiskur • Bylgjupappi • Trébútar • Trjágreinar • Steinar • Föndur augu • Akrýlmálning Á bls. 62 má sjá hvernig hvert og eitt verkefni fellur að hæfniviðmiðum aðalnámskrár við lok 7. bekkjar. Aðlaga má verkefnin þannig að þau falli undir fleiri hæfniviðmið. Eins er hægt að aðlaga sum verkefnin að hæfniviðmiðum á yngsta stigi, sérstaklega fyrstu verkefnin og að unglingastigi. Efni og áhöld Í verkefnin eru notuð fjölbreytt efni og áhöld þar sem um óhefðbundin vefnaðarverkefni er að ræða. Hér fyrir neðan er listi yfir allt sem notað var í verkefnin.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=