Að vefa utan vefstóls
60 AÐ VEFA UTAN VEFSTÓLS Hæfniviðmið fyrir textílmennt Í töflunni má sjá hvernig verkefnin falla að hæfniviðmiðum aðalnámskrár við lok 7. bekkjar. Aðlaga má fleiri verkefni þannig að þau falli undir hæfniviðmiðin. Eins er hægt að aðlaga sum verkefni að hæfniviðmiðum á yngsta stigi, sérstaklega fyrstu verkefnin og að elsta stigi.. Við lok 7. bekkjar getur nemandi: Handverk, aðferðir og tækni 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 beitt grunnaðferðum og áhöldum greinarinnar, X X X X X X X X X X fjallað um efnisfræði og unnið úr fjölbreyttum textílefnum, unnið með einföld snið og uppskriftir. X X X X X X X X X X Sköpun, hönnun og útfærsla 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 þróað eigin hugmyndir í textílverk og unnið eftir ferli, X X X X X X X X X X notað fjölbreyttar aðferðir við skreytingar textíla, X X X X X X X X útskýrt hagnýtt og fagurfræðilegt gildi handverks og fjallað um fagurfræði í eigin verkum, X X X X X X X X X X nýtt helstu miðla til að afla upplýsinga um textíla og textílvinnu. Menning og umhverfi 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 fjallað um íslenskt hráefni í samhengi við sögu og sjálfbærni, X X X X X X X X gert grein fyrir helstu eiginleikum náttúruefna og gerviefna, sett textílvinnu og textílverk í samhengi við sögu, samfélag og listir, X gert grein fyrir endurnýtingu og efnisveitum. X X X X X X X X X X
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=