Að vefa utan vefstóls

58 AÐ VEFA UTAN VEFSTÓLS Magn af garni Hér fyrir neðan má sjá hve mikið magn af garni fór í hvert verkefni. Hafa ber í huga að það fer alltaf eftir því hve fast er ofið og hve stórt verkið er hversu mikið magn þarf. Hér er því einungis um viðmið að ræða. Eins kemur fram hvaða litir voru valdir í verkefnin en auðvitað er það hvers og eins nemanda að velja garn út frá fyrirmynd sinni. Ýmist er mælt í sentímetrum, metrum eða grömmum. 1. Plaströrsfígúra Garn inn í rörin sem uppistaða = 160 cm Léttlopi Hár = 180 cm Álafosslopi Andlit = 32 cm Léttlopi Hendur = 180 cm Álafosslopi Búkur = 115 cm Álafosslopi Buxur = 75 cm Léttlopi Skálmar = 75 cm Léttlopi Fætur neðst = 15 cm Léttlopi 2.a Íspinnafjör –Skraut Hvítur Léttlopi = 200 cm Bleikur Léttlopi = 400 cm Silfurlitað skrautgarn = 400 cm 2.b Íspinnafjör – Maríubjalla Rauður Léttlopi = 450 cm Svartur Léttlopi = 450 cm 2.c Íspinnafjör – Froskur Grænn Léttlopi = 450 cm 2x Föndur augu 3. Óhefðbundinn vefstóll Ljósgrænn Léttlopi = 310 cm Grænn Léttlopi = 250 cm

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=