Að vefa utan vefstóls
46 AÐ VEFA UTAN VEFSTÓLS STUTT LÝSING Verkefnið felur í sér að nemendur fá að kynnast því að vefa einskeftu- vefnað í óhefðbundna vefuppistöðu, þar sem nemendur búa til vefuppistöðu sína sjálfir og vefa síðan í hana. HÆFNIVIÐMIÐ Sjá á bls. 62. TÍMALENGD U.þ.b. 8-10 x 40 mín, mismunandi eftir hverjum og einum nemenda og útfærslu kennara. GRUNNÞÆTTIR MENNTUNAR læsi ✔ sjálfbærni heilbrigði og velferð ✔ lýðræði og mannréttindi ✔ jafnrétti ✔ sköpun SAMÞÆTTING Verkefnið má samþætta við náttúrugreinar og fræða nemendur um tré. Þeir fara síðan út og hver og einn velur sér grein sem hefur fallið af tré og notar hana í uppistöðu fyrir vefnaðinn. MARKMIÐ VERKEFNISINS ERU AÐ • nemendur læri að festa saman vefuppistöðuna og móta síðan fyrir uppistöðuþráðunum í trjágreinarnar til þess að þeir sitji fastir þegar byrjað er að vefa, • Nemendur læri að láta vefuppistöðu sem er óhefðbundin í laginu, sitja rétt á meðan ofið er, • Nemendur vefa einskeftivefnað (einnig er möguleiki á að vefa með vaðmálsaðferðinni í þessu verkefni). 8. Fjallið fagra
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=