Að vefa utan vefstóls

30 AÐ VEFA UTAN VEFSTÓLS STUTT LÝSING Verkefnið felur í sér að nemendur fá að kynnast því að vefa eftir vaðmáls vefnaðaraðferðinni þar sem þeir fara eftir fyrirmynd. Steinar voru notaðir til þess að halda fiskinetum niðri hér áður fyrr og því má segja að tenging sé á milli vefnaðar og steina. HÆFNIVIÐMIÐ Sjá á bls. 62. TÍMALENGD U.þ.b. 4-6 x 40 mín, mismunandi eftir hverjum og einum nemenda og útfærslu kennara. GRUNNÞÆTTIR MENNTUNAR læsi ✔ sjálfbærni heilbrigði og velferð ✔ lýðræði og mannréttindi ✔ jafnrétti ✔ sköpun SAMÞÆTTING NÁMSGREINA Hægt er að samþætta verkefnið við samfélagsgreinar. Taka t.d. fyrir sögu um fiskiveiðar, hvernig netin voru gerð og tilgang steina í þeim. MARKMIÐ VERKEFNISINS ERU AÐ • kenna nemendum að fara eftir fyrirmynd um vefnaðaraðferðina vaðmál þar sem hún er aðeins flóknari en af henni eru til mörg afbrigði, • kynna fyrir nemendum hlutverk vefnaðar í daglegum störfum, • kynna fyrir nemendum flóknari vefnaðaraðferðir til að þeir öðlist innsýn í þær. 4.b Skrautsteinn – Fiskinet, vaðmál

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=