Að vefa utan vefstóls

28 AÐ VEFA UTAN VEFSTÓLS VERKEFNIÐ Vefnaðaraðferð: einskefta utan um stein 1. Veljið fyrirmynd til að vinna út frá. 2. Finnið stein sem hægt er að vefa utan um, mynd 1 . 3. Vefjið uppistöðugarninu um steininn þannig að þræðirnir myndi oddatölu, mynd 2 . 4. Festið ívafsgarnið við uppistöðugarnið, mynd 3 . 5. Byrjið að vefa eftir mynd um einskeftan vefnað í grunnupplýsingum. 6. Vefið þannig að farið er hringinn í kringum steininn eftir hverja umferð, mynd 5 . 7. Gangið frá endanum. SAMRÆÐUSPURNINGAR • Hvað finnst ykkur þið hafa lært af þessu verkefni? • Hvað finnst ykkur áhugaverðast við vefnaðartæknina? • Hvernig fannst ykkur að vefa utan um stein? • Hvernig gekk að fara eftir verkefnalýsingu? • Hvaða notagildi sjáið þið í þessu verki?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=