Að vefa utan vefstóls
11 Línur AÐ VEFA UTAN VEFSTÓLS KVEIKJA Nemendum eru sýndar ísspýtur og þeir spurðir hvað sé hægt að búa til úr þeim. Er hægt að búa til eitthvað með notagildi í huga eða eingöngu sem skart. Kennari sýnir nemendum fallega hluti sem hafa ýmsan tilgang. Hann getur t.d. verið með einhverja hluti á staðnum eða sýnt þá upp á vegg af skjávarpa eða í bókum. Nemendur og kennari ræða um hvað það sé gaman að hafa fallegt í kringum sig, það þarf ekki að kosta mikið eins og hluturinn sem nemendur ætla að búa til sannar. EFNI OG ÁHÖLD • Ísspýtur • Lím og límbyssa • Garn: Lopi, bæði Álafoss- og Léttlopi, tilvalið að endurnýta garn úr efnisveitum skólans eða annars staðar frá • Nál og/eða næla • Fingur notaðar til þess að vefja LEITARORÐ: Vefnaður, weaving , einskefta, Ásgerður Búadóttir, Lucy Poskitt, Terra Fuller, Tammy Kanat, textile artist. LISTAMENN Ásgerður Búadóttir, Lucy Poskitt, Terra Fuller, Tammy Kanat HUGTÖK Vefnaður, einskefta, endurnýting.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=