Á ferð um samfélagið

96 Finndu svar 2. Með nýlegum rannsóknum hefur tekist að sýna fram á hvað gerist þegar fólk verður ást- fangið. Lýstu þessu nánar. 3. Hvað er ábyrgt kynlíf? 4. Hvaða leiðir eru í boði fyrir þá sem hafa orðið fyrir kynferðis- legri misnotkun? 5. Hver er munurinn á klámi og kynlífi? 6. Hvaða skilyrði eru sett fyrir gift- ingu tveggja einstaklinga hér á landi? 7. Hvaða ástæður eru helst gefnar fyrir skilnaði nú á dögum? Umræðuefni 8. Hvernig tilfinning er það að vera ástfangin(n)? Reyndu að búa til lýsingu á fyrirbærinu. 9. Er einhver munur á því að vera ástfangin(n) og því að elska? Rök- styddu svarið. 10. Þótt tilfinningin fyrir því að vera hafnað í ástarsambandi geti verið vond getur líka verið erfitt að vera sá sem tekur ákvörðun um að slíta ástarsambandi. Útskýrðu þetta nánar. 11. Vinur þinn eða vinkona er skotin(n) í öðrum einstaklingi en veit ekki hvernig hann/hún á að bera sig að. Þú kemur með góðar ráðleggingar – hverjar? 12. Vinur þinn eða vinkona vill slíta ástarsambandi sem hann/hún á í. Þú kemur með góðar ráðleggingar – hverjar? 13. Hvað er átt við með að„skömmin er gerandans en ekki þolandans?“ 14. Hver er boðskapurinn í sögunni um Rómeó og Júlíu? klámvæðing nauðungarhjónaband borgaraleg gifting sameiginleg forsjá tví- eða fjölkvæni kynheilbrigði skilnaður að borði og sæng lögskilnaður ást 1. Skilgreindu eftirfarandi orð og hugtök: Verkefni

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=